Valið hefur verið u-20 ára landsliðs kvenna sem tekur þátt í undankeppni fyrir EM sem fram fer helgina 21.-23. maí í Rúmeníu en liðið er þar í riðli ásamt Rúmeníu, Frakklandi og Króatíu. Það eru þær Erla Eiríksdóttir og Heiða Ingólfsdóttir. Við óskum Erlu og Heiðu til hamingju með það og óskir um gott gengi.
Leikirnir verða sem hér segir og eru tímasetningar á staðartíma
Föstudagur 21.maí Rúmenía – Ísland kl.16.00
Laugardagur 22.maí Ísland – Frakkland kl.16.00
Sunnudagur 23.maí Króatía – Ísland kl.10.00
Landsliðsþjálfarar eru Stefán Arnarson og Guðríður Guðjónsdóttir.Hópurinn er eftirfarandi: Aðalheiður Hreinsdóttir, StjarnanAnna María Guðmundsdóttir, FramArna Erlingssdóttir, KASólveig Ásmundsdóttir, StjarnanElín Helga Jónsdóttir, FylkirErla Eiríksdóttir, HaukarEmma Havin Sardarsdóttir, KAEsther V. Ragnarsdóttir, StjarnanHanna Rut Sigurjónsdóttir, FylkirHeiða Ingólfsdóttir, HaukarIngibjörg Pálmadóttir, FHNataly Sæunn Valencia, FylkirSigríður Hauksdóttir, FylkirSigríður Ólafsdóttir, FHSteinunn Björnsdóttir, FramTinna Soffía Traustadóttir, FylkirUnnur Ómarsdóttir, KAÞorgerður Atladóttir, StjarnanÞórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan