Þrettándagleði Hauka

Þrettándagleði Hauka

Jólin verða kvödd með dansi og söng á hinn árlegu Þrettándagleði á laugardaginn.

Hátíðin hefst kl 17.

Helga Möller stjórnar dansi og söng af sviði, jólasveinar, álfar og tröll  heimsækja okkur.

Kakó og kleinur á vægu verði í afgreiðslu ásamt stjörnuljósum.

Hátíðinni  lýkur um kl. 18 með glæsilegri flugeldasýningu  Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.

Skemmtun fyrir alla fjölskylduna !