Unglingaflokkur karla í körfu tvo leiki, einn á laugardag og svo í kvöld. Á laugardag tapaði liðið fyrir Fjölni 87-69 í kvöld vannst sigur á FSu 97-92.
Eftir sigurinn í kvöld er staða liðsins ágætt í unglingaflokki og eru þeir í 4. sæti í deildinni með 10 stig eins og Fjölnir en Haukastrákar eiga leik til góða.
Haukar eiga eftir þrjá leiki í unglingaflokki en það hefur þurfað að fresta þeim og verða þeir settir á allra næstu dögum.
Staðan í unglingaflokksdeildinni.
Mynd: Gunnar Magnússon er leikstjórnandi í unglingaflokki – arnarm@haukar.is