Nú er komið að því að kveðja félagið og halda á önnur mið. Ég hef átt 5 frábær ár á Ásvöllum og kynnst góðu fólki og vil ég þakka kærlega fyrir mig og óska ég ykkur góðs gengis. Því miður get ég ekki verið með ykkur á sunnudag.
Sjáumst á vellinum, takk æðislega fyrir mig!
Magnea H. Magnúsdóttir