Sund hjá Leikjaskóla barnanna, laugardaginn 10. janúar.

leikjaskólinn Fyrsti tími hjá leikjaskóla barnanna verður n.k. laugardag, þann 10. janúar. Þar sem salurinn er upptekinn vegna Actavis móts í körfu verður farið í sund í Ásvallalaugina.

Yngri hópurinn byrjar kl. 9:30 – 10:15 og eldri hópurinn frá kl. 10:15 – 11:00

Frítt er inn fyrir börn og aðstandendur – nóg að segjast vera frá leikjaskólanum í afgreiðslu Ásvallalaugar og þá er hleypt inn.

Farið verður í leiki og æfingar í barnalauginni.