Sumartafla knattspyrnudeildar orðin klár

Haukar logo fréttirBúið er að setja inn æfingatöflu fyrir sumarið 2015 hjá knattspyrnudeildinni.

Sumartaflan mun taka formlega gildi mánudaginn 15. janúar en nokkrir flokkar munu samt færa sig framar strax á fimmtudaginn en þjálfarar munu setja allar upplýsingar á sínar upplýsingasíður.

Hægt er að sjá æfingatöflu stúlkna í sumar á eftirfarandi slóð:

http://www.haukar.is/?page_id=760

Hægt er að sjá æfingatöflu drengja í sumar á eftirfarandi slóð:

http://www.haukar.is/?page_id=762