Búið er að setja inn æfingatöflu fyrir sumarið 2015 hjá knattspyrnudeildinni.
Sumartaflan mun taka formlega gildi mánudaginn 15. janúar en nokkrir flokkar munu samt færa sig framar strax á fimmtudaginn en þjálfarar munu setja allar upplýsingar á sínar upplýsingasíður.
Hægt er að sjá æfingatöflu stúlkna í sumar á eftirfarandi slóð:
http://www.haukar.is/?page_id=760
Hægt er að sjá æfingatöflu drengja í sumar á eftirfarandi slóð:
http://www.haukar.is/?page_id=762