Sumarmót skákdeildar 2015

Haukar logo fréttirFirmamót skákdeildar verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 2015 og hefst kl. 19:30.  Mótið verður að þessu sinni sumarmót.

Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu. Við hvetjum alla skákáhugamenn til að mæta á skemmtilegt skákmót.

Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarðar og skákdeildar Hauka árið 2015:

Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf, Landsbankinn,Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Myndform ehf., A.H. Pípulagnir ehf., Fínpússning ehf., Hress, Heilsurækt,Fura ehf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Stálsmiðjan/Framtak ehf., H.S. Veitur hf.,Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Friend Chiken, Útfararþjónusta Hafnarfjarðar, Íslandsbanki hf., Promens Tempra ehf., Penninn/Eymundsson,Hlaðbær Colas hf., Útfararstofa Hafnarfjarðar,Blekhylki.is, Ás-fasteignasala, Hraunhamar fasteignasala, Arion-banki hf., Nonni –Gull, úr og skartgripir, SJÓVÁ,MJÖLL-FRIGG hf., EIMSKIP hf., APÓTEKIÐ, Setbergi. Lyfja hf., Actavis hf., Verkfræðistofa VSB ehf., KRÓNAN,Hvaleyrarbraut 3, Þvottahúsið Faghreinsun,Kjarnavörur hf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Graníthöllin ehf., Fjörukráin ehf. Hótel Víking, Fiskvinnslan Kambur ehf., Blómabúðin Burkni ehf.

Ofangreindum fyrirtækjum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn.