Sumaræfingarnar í körfubolta

HaukarSumaræfingarnar í körfu er hafnar fyrir krakka 12 til 16 ára.
Þær eru á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í allt sumar:

Mánudagar strákar kl. 16:00 – stelpur kl. 17:00
Þriðjudagar stelpur kl. 16:00 – strákar kl. 17:00
Fimmtudagar strákar kl. 16:00 – stelpur kl. 17:00

Það kostar 5.000 sumarið ásamt því að allir þurfa að fara í íbúagáttina (er opin 1.-15. júlí) og merkja við.

Davíð Ásgrímsson mun sjá um æfingarnar en hann hefur mikla reynslu sem Haukaþjálfari til margra ára. Það er hægt að ná í Davíð í síma 897-0775 til að fá nánari upplýsingar.