Helena Sverrisdóttir og Haukar halda árlegar stelpubúðir í Körfu helgina 10-11.ágúst. Búðirnar eru opnar öllum stelpum 10-16 ára. Haukastelpur eru hvattar til þess að nýta tækifærið og mæta á búðirnar og njóta leiðsagnar bestu körfuknattleikskonu landsins.