Stúlknaflokkur í ísbaði

Meistaraflokkur kvenna tók upp á því á dögunum að skella sér í ísbað eftir erfiða æfingu líkt og hefur tíðkast hjá íþróttafélögum um allan heim. Nýlega tók meistaraflokkur Keflavíkur upp á slíku hafa svona ísböð virkað vel á stirða vöðva.

Stúlknaflokkur var á æfingu nýlega á eftir meistaraflokki og voru þeir leikmenn meistaraflokks sem spila og æfa með meistaraflokki hent í ísbaðið eftir æfingu. Hérna eru nokkrar myndir frá því.