Stóra hrossakjötsveislan 2013
Hin árlega hrossakjötsveisla verður haldin föstudaginn
25. október í Samkomusalnum. Takmarkað sætaframboð !
Í fyrra komust færri að en vildu !
ATH. Þetta er ekki herrakvöld – ALLAR KONUR VELKOMNAR
Dagskrá auglýst síðar.