Spennan magnast

HaukarGríðarleg spenna er í getraunaleiknum og ljóst að úrslitin ráðast ekki fyrr en í síðustu umferð. Í úrvaldsdeildarriðlii A og B  er Erna efst í A riðli og ÍBV er efst í B riðli.

Einnig er mikil spenna í keppninni um framrúðubikarinn en þar er lið Newcaste efst í A og lið Hauka MU og Dani eru jöfn í B riðli. Rétt er að minna fólk á að eftir er að spila fimm umferðir fram að úrslitaleik, þannig að mun fleiri lið eiga möguleika. Búið er að uppfæra stöðuna í leiknum hér á síðunni.

Kveðja frá Hauka getraunum