Spáin fyrir DHL-deildina

Árleg spá fyrir Íslandsmótið var kynnt í dag og var Haukum spáð Íslandsmeistaratitil bæði í mfl. kvenna og mfl. karla.
Spáin gefur okkur að sjálfsögðu engin stig í deildinni, en það er ekki spurning að ætlunin er að halda bikurunum áfram „heima“ á Ásvöllum.

Spáin er eftirfarandi:

Mfl. karla:
1. Haukar – 551 stig af 558 stigum mögulegum
2. Stjarnan – 483 stig
3. HK – 479 stig
4. KA – 463 stig
5. Valur – 435 stig
6. Fram – 383 stig
7. Fylkir – 279 stig
8. Afturelding – 273 stig
9. ÍBV – 254 stig
10. FH – 237 stig
11. ÍR – 209 stig
12. Þór Ak. – 166 stig
13. Víkingur/Fjölnir – 101 stig
14. Selfoss – 95 stig

Mfl. kvenna:
1. Haukar – 284 stig af 300 stigum mögulegum
2. Valur – 264 stig
3. Stjarnan – 236 stig
4. ÍBV – 221 stig
5. FH – 174 stig
6. Víkingur – 124 stig
7. Grótta – 123 stig
8. Fram – 93 stig
9. HK – 85 stig
10. KA/Þór – 46 stig