Snæfell kemur í heimsókn

Þriðja umferð Domino’s deildar kvenna fer af stað í kvöld og taka Haukar á móti Snæfelli í Schenker-höllinni kl. 19:15. Haukar unnu Íslands- og Bikarmeistara Njarðvíkur í síðasta leik en Snæfell eru á miklu skriði og hafa unnið báða leiki sína.
Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að mæta og styðja við bakið á stelpunum en ef illa hittir á verður hann í beinni á Haukar TV.

Snæfell kemur í heimsókn

Haukar

3. Umferð í Domino’s Deild kvenna fer fram í kvöld.

Haukar taka á móti Snæfelli í Schenkerhöllinni í kvöld kl. 19:15

Eru allir kvattir til að mæta og styðja okkar konur til sigurs.

Ef fólk kemst hinsvegar ekki á staðinn þá verður HaukarTV á vaktinni eins og ávallt.