Komið þið sæl,
Ég vil biðjast afsökunar á því að hafa skrifað vitlausan tíma á æfinguna sem var í dag(fimmtudag). Ég hafði skrifað frá klukkan 16:00-17:00 en það átti auðvitað að vera frá kl: 17:00-18:00.
Jónas var með æfinguna í dag þar sem ég og börnin mín bæði vorum veik.
Við sjáumst vonandi hress á laugardaginn kl: 10:00 í Bjarkarhúsinu. Þessi tími er í klukkutíma eru eldra og yngra árið saman.
kveðja Óli