Skemmtikvöld Meistarflokks Hauka fer fram laugardaginn 14.1 2006. Léttar veitingar og pizza í boði þangað til birgðir klárast. Aðgangseyrir aðeins 2.000 kr.
Skemmtunin hefst kl. 20 og stendur yfir til kl. 2.
Hefðbundin dagskrá. Hraðskákir og tvískák.
Velunnarar Hauka velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í netfangið aui@simnet.is eða skak@haukar.is