Skákæfingar fyrir börn og unglinga breytast

Byrjendur og þeir sem eru fæddir árið 2000 eða síðar eru nú á æfingum frá kl. 17-18 á þriðjudögum

Lengra komnir og fæddir 1999 eða fyrr mæti frá 18-19. á þriðjudögum.

Nýliðar geta alltaf bæst við.

Ath. einnig að skrá þarf öll börnin í gengum íbúagátt hafnarfjarðar. Líka þau sem þegar er búið að skrá.

Og fyrir foreldrana þá eru fullorðinsæfingarnar frá kl. 19.30 alla þriðjudaga. Teflt er í samkomusal.