Aðeins 9 mættu á æfingu og er það slakasta mæting í langan tíma. Það er kannski ekki við öðru að búast í desember. Tefld var tvöföld umferð allir við alla.
1. Heimir Ásgeirsson 18
2. Sverrir Þorgeirsson 16
3. Ingi Tandri Traustason 13
4. Stefán Pétursson 11
5. Snorri Karlsson 10
6. Sverrir Gunnarsson 8
7. Geir Guðbrandsson 7
8. Kristján Ari Sigurðsson 5
9. Rúnar Jónsson 2
10. „Skotta“ 0
Í lokin var svo slegið upp tvískákmóti með fjórum liðum. Ingi Tandri tefldi á tveim borðum og gerði það ágætlega en átti í vandræðum með tímann.
1. Kristján og Heimir 3
2. Snorri og Stefán 2
3. Geir og Sverrir Þ 1
4. Ingi og Tandri 0