Skákæfing 15. maí.

11 manns tóku þátt í æfingunni síðastliðið þriðjudagskvöld. Ákveðið hafði verið að veita verðlaun fyrir Framsóknarlegasta klæðnaðinn og hafði Páll Sigurðsson þar sigur eftir harða keppni við Auðberg formann. Að launum fékk Palli teningaspilið Yatzy.

En að alvöru málsins…..

1.Sverrir Þorgeirsson 9,5 af 10.
2.Þorvarður F. Ólafsson 9
3.Jón Magnússon 7,5
4.Páll Sigurðsson 5,5
5-6.Auðbergur Magnússon 5
5-6.Ingi Tandri Traustason 5
7.Guðmundur Guðmundsson 4
8.Marteinnn Harðarson 3,5
9.Sverrir Gunnarsson 3
10.Geir Guðbrandsson 2
11.Rúnar Jónsson 1

Þá var komið að hinni sívinsælu liðakeppni!

A-liðið:
Sverrir Þ. 2 af 4.
Ingi Tandri 2 af 4.
Auðbergur 1,5 af 4.
Geir 0 af 4.

B-liðið:
Jón Magnússon 4 af 4.
Varði 3 af 4.
Marteinn 2 af 4
Sverrir G. 1,5 af 4

B-liðið vann þarna öruggan sigur 10,5 – 5,5.

Sjáumst næstkomandi þriðjudagskvöld! 🙂