17 voru mættir á æfinguna þann 15.febrúar. Það vántaði nokkra sterka, en það er gaman að sjá hve stór hópur er farinn að láta sjá sig á þessum æfingum. Árni og Sverrir Örn voru í nokkrum sérflokki og misstu aðeins 1 vinning hvor. Sverrir vann Árna, en gerði jafntefli gegn Rögnvaldi og Sverri Þ. Einnig má nefna að Rögnvaldur vann fjölskylduslaginn, þrátt fyrir tap gegn Jóni.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
1-2. Árni Þorvaldsson og Sverrir Örn Björnsson 15 af 16
3-4. Sverrir Þorgeirsson og Rögnvaldur Jónsson 12,5
5. Jón Magnússon 12
6. Stefán Már Pétursson 10
7-8. Guðmundur Guðmundsson og Ingi Tandri Traustason 8,5
9. Arnar Jónsson 7,5
10. Baldur Snæhólm Einarsson 7
11. Ragnar Árnason 6
12. Brynjar Ísak Arnarsson 5,5
13-14. Kristján Ari Sigurðsson og Sverrir Gunnarsson 5
16. Bjarni Guðmundsson 2
17. Rúnar Jónsson 0