Sigurvegarar krýndir í Getraunaleik Hauka

Á myndinni eru sigurvegarar Haustleiks, til vinstri Valencia (Magnús Gunnarsson) og til hægri Canuks (Jóns Björn Skúlason) ásamt formanni mótanefndar, Ágústi Sindra Karlssyni í miðju.

Það var vel mætt á verðlaunahátíð Haukagetrauna á laugardaginn síðastliðinn.

Hátíðinni stjórnaði formaður mótanefndar og í snjallri ræður rakti hann sögu Haukagetrauna sem eflst hafa með ári hverju.

Glæsilegt veisluborð var síðan boði stjórnar.