Sigurbjörn og Björn leiða A-flokk

Síðasta umferð í riðlakeppni Boðsmóts Hauka fór fram í kvöld.
Áður hafði Róbert Lagermann sagt sig úr mótinu vegna persónulegra ástæðna.
Eftir samráð við aðra keppendur í D-riðli var ákveðið að hann yrði aðeins 5 manna og Sverrir
Þorgeirsson tæki sæti í A-flokki.
Það var ótrúlegt hversu fá óvænt úrslit litu dagsins ljós í riðlakeppninni. Þó má nefna
jafntefli Oddgeirs við Hrannar, sigur Geirs á Marteini og sigur Árna á Torfa.

Nú tekur við flokkakeppni þar sem 2 efstu í hverjum riðli taka sæti í A-flokki, 2 næstu í
B-flokki og 2 neðstu fara í C-flokk.

Úrslitin í kvöld:

A-Riðill:
Björn – Stefán 1-0
Árni – Tinna 1-0

Lokastaðan:
Björn 5
Árni 4
Torfi 3
Helgi 1,5
Stefán 1
Tinna 0,5

B-Riðill:
Sigurbjörn – Þorvarður 1-0
Kjartan – Guðmundur 1-0
Gísli – Ingi 0-1

Lokastaðan
Sigurbjörn 5
Þorvarður 4
Kjartan 3
Ingi 2
Gísli 1
Guðmundur 0

C-Riðill:
Hrannar – Hjörvar 0-1
Geir – Oddgeir 0-1

Lokastaðan
Omar 4,5
Hjörvar 4,5
Hrannar 2,5
Oddgeir 1,5
Geir 1
Marteinn 1

D-Riðill:
Aðalsteinn – Jorge 0-1
Einar Þórir 0-1 án taflmennsku

Lokastaðan:
Stefán 4
Jorge 3
Þórir 2
Aðalsteinn 1
Einar 0

Eftir þessa skemmtilegu riðlakeppni var dregið í töfluröð fyrir flokkana.

Þar sem keppendur taka með sér innbyrðisskák sína gegn þeim sem fer með þeim í flokk er
staðan svona eftir fyrstu umferð:

A-flokkur:
Sigurbjörn 1
Björn 1
Hjörvar 0,5
Omar 0,5
Stefán Freyr 0,5
Sverrir 0,5
Árni 0
Þorvarður 0

B-flokkur:
Torfi 1ö
Kjartan 1
Jorge 1
Hrannar 0,5
Oddgeir 0,5
Helgi 0
Ingi 0
Þórir 0

C-flokkur
Stefán Már 1
Gísli 1
Geir 1
Aðalsteinn 1
Tinna Kristín 0
Guðmundur 0
Marteinn 0
Einar Gunnar 0

Dregið var í töfluröð í kvöld:

2. umferð fimmtudainn 17.apríl:
A-flokkur:
Sigurbj0rn – Hjörvar
Björn – Omar
Þorvarður – Sverrir
Stefán Freyr – Árni

B-flokkur:
Kjartan – Oddgeir
Torfi – Hrannar
Ingi – Jorge
Þórir – Helgi

C-flokkur:
Gísli – Einar
Stefán – Aðalsteinn
Guðmundur – Geir
Marteinn – Tinna

3.umferð mánudaginn 21 apríl:
A-flokkur:
Hjörvar – Björn
Sverrir – Sigurbjörn
Omar – Stefán
Árni – Þorvarður

B-flokkur:
Oddgeir – Þórir
Helgi – Jorge
Torfi – Ingi
Hrannar – Kjartan

C-flokkur:
Einar – Stefán
Geir – Gísli
Aðalsteinn – Marteinn

4.umferð fimmtudaginn 24.apríl:
A-flokkur:
Sverrir-Hjörvar
Stefán – Björn
Sigurbjörn – Árni
Þorvarður – Omar

B-flokkur:
Jorge – Oddgeir
Þórir – Torfi
Kjartan – Helgi
Ingi – Hrannar

C-flokkur:
Geir – Einar
Marteinn – Stefán
Gísli – Tinna
Guðmundur – Aðalsteinn

5. umferð föstudag 25. apríl:
A-flokkur:
Hjörvar – Stefán
Árni – Sverrir
Björn – Þorvarður
Omar – Sigurbjörn

B-flokkur:
Oddgeir – Torfi
Jorge – Kjartan
Hrannar – Þórir
Helgi – Ingi

C-flokkur:
Einar – Marteinn
Tinna – Geir
Stefán – Guðmundur
Aðalsteinn – Gísli

6. umferð laugardag 26 apríl kl. 11:00
A-flokkur:
Árni – Hjörvar
Þorvarður – Stefán
Sverrir – Omar
Sigurbjörn – Björn

B-flokkur:
Helgi – Oddgeir
Ingi – Þórir
Jorge – Hrannar
Kjartana – Torfi

C-flokkur:
Tinna – Einar
Guðmundur – Marteinn
Geir – Aðalsteinn
Gísli – Stefán

7.umferð laugardag 26. apríl kl 16:00 (16:30 ef þarf)
A-flokkur:
Hjörvar – Þorvarður
Omar – Árni
Stefán – Sigurbjörn
Björn – Sverrir

B-flokkur:
Oddgeir – Ingi
Hrannar – Helgi
Torfi – Jorge
Þórir – Kjartan

C-flokkur:
Einar – Guðmundur
Aðalstienn – Tinna
Marteinn – Gísli
Stefán -Geir