Sala hafin á miðum í jólahappdrættinu

Sala á miðum í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildarinar er hafin. Á næstu dögum fara sölumenn deildarinnar af stað að selja miða. Ef þið hittið ekki á sölumann er hægt að kaupa miða á heimaleikjum meistaraflokkana sem og á www.korfubolti.is og eða með því að senda tölvupóst á stefan@haukar.is.

Miðinn kostar aðeins 1.500 kr. eins og undanfarin ár. Margir glæsilegir vinningar eru í verðlaun og m.a. borgarferð fyrir tvo.

 

Nr. 1 Borgarferð fyrir tvo með Komdu með 200.000
Nr. 2 Soundboks hátari frá Símanum 134.900
Nr. 3 8 vikna styrktar og úthaldsþjálfun í fjarþjálfun hjá VSP performance 25.800
Nr. 4-8 Lavaferð fyrir tvo með Íshestum 24.400
Nr. 9 Tannhreinsun og flúor á Tannlæknastofu Kjartans 20.000
Nr. 10-15 Úrval vara frá Key Natura  19.760
Nr. 16 Sólgleraugu frá gleraugnaversluninni Plús Mínus 15.900
Nr. 17-18 Alþrif fyrir bílinn frá Toppbílum 16.000
Nr. 19-20 Bónpakki frá Málningarvörum 15.000
Nr. 21 Árituð kvennatreyja frá mfl. Hauka 15.000
Nr. 22 Árituð karlatreyja frá mfl. Hauka 15.000
Nr. 23 Gjafabréf frá Tengi 15.000
Nr. 24 JBL hátalari í Haukalitunum frá Rafland 13.890
Nr. 25-26 NBA treyja frá Miðherja 12.000
Nr. 27 Gjafabréf í betri stofuna hjá World Class Laugum 11.000
Nr. 28 Gjafabréf frá Bílanaust 10.000
Nr. 29-30 Vegleg gjafakarfa frá Danól 10.000
Nr. 31 Hálsmen frá Sign 10.000
Nr. 32 Gjafabréf frá Humarsölunni 10.000
Nr. 33 Blandari frá Smith&Norland 9.900
Nr. 34 Audio-Technica heyrnartól frá Origo 9.900
Nr. 35 Húfa og vettlingar frá 66 norður 9.800
Nr. 36 Gjafabréf upp á matarpakka fyrir tvo að eigin vali frá Einn, tveir og elda 9.500
Nr. 37 Umfelgun á fólksbíl frá Dekkjasölunni 9.000
Nr. 38 Gjafabréf frá Von Mathús 8.000
Nr. 39-40 Einkatími í fjallahjólakennslu hjá Georgsdætrum 8.000
Nr. 41 Gjafapoki frá Hreysti 7.490
Nr. 42 Steikarsamloka, franskar og gos frá A. Hansen 7.000
Nr. 43-46 Gjafabréf á key2sport.is, Fæðubótarefni, Stuðningsvörur 7.000
Nr. 47-48 Gjafabréf frá Keiluhöllini 6.590
Nr. 49-50 Gjafabréf frá Hafinu fiskverslun 5.000
Nr. 51 Gjafabréf frá Bílanaust 5.000
Nr. 52-54 Gjafabréf fyrir einn í FlyOver Iceland 4.490
Nr. 55-56 Mánaðaráskrift að Stöð 2 Maraþon frá Sýn 3.990
Nr. 57 Selina hita/rakamælir 3.700
Nr. 58-59 Hundanudd frá Hundum og köttum 3.500
Nr. 60-62 Stance sokkar frá Miðherja 3.000