Sæunn Björnsdóttir valin í U19 æfingahóp

Sæunn Björnsdóttir hefur verið valin í U19 æfingahóp sem tekur þátt í æfingum 20. – 22. janúar en Ísland leikur í milliriðli í undankeppni EM 2020 í lok mars og er þar í riðli með Noregi, Slóveníu og Ítalíu. Þjálfari liðsins er Þórður Þórðarson.

Sæunn skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Hauka.

Vel gert Sæunn og gangi þér vel.

Sæunn Björnsdóttir