S.L. Benfica – Haukar kl. 17:00 í dag

HaukarStrákarnir keppa fyrri leikinn við sterkt lið S.L. Benfica í dag í Evrópukeppninni í handbolta. Leikurinn hefst kl. 17:00 og er spilað í Portugal. 

Mikilvægt er fyrir strákana að ná hagstæðum úrslitum á útivelli til að eiga góða möguleika á því að komast áfram.

Heimaleikurinn verður svo sunnudaginn eftir viku.

Heimasíðan mun setja inn hálfleikstölur og svo lokaúrslit um leið og þau berast frá Portúgal.

 

Áfram Haukar.