Á morgun laugardag er lokadagur í getraunastarfinu okkar í vetur. Við tippum milli kl 10-13. Seinnipartinn milli kl 18-20 verður uppskeruhátíð þar sem að veitt verða verðlaun um fyrstu 3 sætin í bæði meistaradeildinni og Framrúðubikarnum. Þar verða létta veitingar á boðstólnum og bjóðum við allt Haukafólk velkomið.
Kveðja frá Hauka-getraunum