Fyrir nokkrum dögum síðan komu Svíar í heimsókn á æfingu hjá 8. flokki í handboltanum. Þeir tóku viðtal við Huldu Bjarnadóttur og smelltu nokkrum myndum af börnunum. Hér er linkur inn á fréttina og ekki hægt að segja annað en að Haukarnir nái langt út í heim.
http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?a=841848