Risinn, æfingar hefjast.

Komið þið sæl,

Næsta æfing verður í Risanum á mánudaginn kl: 17:00-18:00. Risinn er knattspyrnuhús FHinga við Kaplakrika. Þar er kalt inni en við erum laus við snjó og rok. Komið því vel klæddir og með húfu.

Æfingataflan verður því þannig fram á vor.

Mánudagar Risinn kl: 17:00-18:00

Miðvikudagar Asvellir kl: 16:00-17:00

Laugardagar Víðistaðarskóli kl: 11:00-13:00

kv. Óli gsm 6943073