Á lokahófi HSÍ sem haldið var í gærkvöldi var Ramune Pekarskyte valin besti sóknarmaður DHL deildar kvenna. Við óskum Ramune að sjálfsögðu til hamingju með það en hún er svo sannarlega vel að titlinum komin.
Á lokahófi HSÍ sem haldið var í gærkvöldi var Ramune Pekarskyte valin besti sóknarmaður DHL deildar kvenna. Við óskum Ramune að sjálfsögðu til hamingju með það en hún er svo sannarlega vel að titlinum komin.