Ragnheiður áfram í Haukum til 2016

Ragnheiður samdi til 2016

Ragnheiður Ragnarsdóttir áfram í herbúðum Hauka til 2016

Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur framlegt samning sinn við Hauka og verður með okkur næstu tvö keppnistímabil.  Ragheiður sem spilar stöðu hægra hornamanns hefur leikið stórt hlutverk hjá Haukum síðust ár.   Ragnheiður skoraði 42 mörk á nýafstaðinni leiktíð og á fjölda landsleikja að baki með yngri landsliðum Íslands.   

Lið Hauka er ungt og öflugt og hefur verið mjög vaxandi síðustu ár og stefnir nú enn hærra á komandi keppnistímabili.  Ragneiður var valin efnilegasti leikmaður Hauka á uppskeruhátíð félagsins.