Sannkallaður stórleikur verður á morgun mánudag kl: 19:15 í Íþróttahúsinu í Njarðvík þar sem Haukar munu spila við Njarðvík í undanúrslitum í Poweade bikarnum. Boðið verður uppá RUTUFERÐ á leikinn frá Shenkerhöllinni á Ásvöllum og fer rútan frá Ásvöllum kl: 18:30 og til baka strax að leik loknum.
STUÐNINGSMENN!!! Stelpurnar okkar þurfa á öllum okkar stuðningi á morgun til að komast í höllina næstkomandi laugardag. Mætum í rauðu í rútuna og styðjum stelpurnar í baráttunni við að komast í úrslit!