Haukar
6. flokkur Karla
Úrslitakeppni KSÍ.
Vegna þess hve B-liðið okkar stóð sig vel á Pollamóti KSÍ eiga þeir sem tóku þátt í Pollamóti KSÍ í B-liðum að mæta í Fagralund á laugardaginn kl: 15:30 og leika 2 leiki annan klukkan 16:00 og 18:20, þeir leika svo aftur 2 leiki daginn eftir og eiga að mæta þá kl: 12:00.
Æfingaleikur við FH
Á morgun fimmtudaginn 17. ágúst er æfingaleikur við FH fyrir þá stráka sem ekki fóru á Sauðárkrók. Það eiga því allir sem fóru ekki á Sauðárkrók að mæta á Kaplakrika kl: 15:30 og leika til kl: 17:00. Auk þeirra mun ég boða nokkra sem fóru á Krókinn.
Kveðja Óli
Gsm. 694-3073