Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur leik í Pepsi deild kvenna á fimmtudag 13. maí.
Stelpurnar leika gegn Íslandsmeisturum Vals . Leikurinn fer fram á Ásvöllum og nýja stúkan verður vígð á leiknum. Leikurinn hefst kl 14:00 en ekki klukkan 20:00 eins og segir í auglýsingu í Fjarðarpóstinum.
Hvetjum sem flest til að mæta og hvetja stelpurnar okkar í þeirra fyrsta leik.
MUNUM LEIKURINN HEFST 1400