Á morgun laugardag 22. maí leika Haukastúlkur sinn annan heimaleik í Pepsí deildinni. Leikið er við Þór/KA. Leikurinn hefst kl. 16.00 á Ásvöllum .
Stelpurnar þurfa á öllum góðum stuðningi að halda í leiknum. Þór /KA er eitt af efstu liðum deildarinnar en með góðum stuðningi áhorfenda getur liðið okkar náð góðum úrslitum.
Mætum öll.