Páll Sigurðsson vann Daníel Pétursson 2-0 (atskákir) í kvöld í umspili um að tefla í A-flokki í Boðsmóti Hauka.
Einar G. vann Snorra S. Karlsson eftir hraðskákir. Jafnt var, 1-1, eftir atskákirnar en Einar vann svo 2-0 í hraðskákum. Einar keppir því í B-flokki.
Boðsmótið heldur áfram annað kvöld kl. 19 á Ásvöllum.