Í lokaumferðinni í Boðsmótinu urðu úrslitin eftirfarandi
A-flokkur
Omar-Bjarni 1-0
Stefán F-Jóhann 1-0
Þorvarður-Sigurbjörn 0-1
Lokastaðan:
1-3. Omar Salama 5
1-3. Sigurbjörn Björnsson 5
1-3. Davíð Kjartansson 5
4. Bergsteinn Einarsson 3,5
5-6. Þorvarður Ólafsson 3
5-6. Stefán Freyr Guðmundsson 3
7. Jóhann Helgi Sigurðsson 2
8. Bjarni Sæmundsson 1,5
Hjörvar Steinn sigraði B-flokkinn glæsilega. 4 sigrar og 3 jafntefli. Annars var B-flokkurinn mjög jafn.
B-flokkur
Auðbergur-Daníel 0,5
Svanberg-Sverrir Örn 1-0
Lokastaðan:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5,5
2-3. Daníel Pétursson 4
2-3. Kjartan Guðmundsson 4
4-5. Sverrir Örn Björnsson 3,5
4-5. Jón Magnússon 3,5
6. Svanberg Már Pálsson 3
7. Árni Þorvaldsson 2,5
8. Auðbergur Magnússon 2
Sverrir Þorgeirsson var búinn að tryggja sér sigur í C-flokki þegar 2 umferðir voru eftir, en missti dampinn og fékk aðeins hálfan vinning úr síðustu tveimur skákunum.
C-flokkur:
Sverrir Þ-Páll 0-1
Ingi-Ingþór 0-1
Marteinn-Einar 0,5
Lokastaðan:
1. Sverrir Þorgeirsson 5,5
2-3. Páll Sigurðsson 4,5
2-3. Einar G. Einarsson 4,5
4. Ingþór Stefánsson 3,5
5-6. Guðmundur G. Guðmundsson 3
5-6. Ingi Traustason 3
7. Marteinn Harðarson 2,5
8. Stefán Pétursson 1,5