Námskeið í andlegri þjálfun sem miðar að bættri líðan og betri árangri í íþróttum.

Leiðbeinendur eru Bára Fanney Hálfdanardóttir, sálfræðingur
og Kristín Fjóla Reynisdóttir, sérnámslæknir í barna- og unglingageðlæknisfræði.
Áhersla verður lögð á markmiðasetningu, sjálfstraust, áhrif hugsana á líðan
og frammistöðu og hvernig eigi að takast á við mótlæti í íþróttum.
Námskeiðið er í boði fyrir iðkendur Hauka sem eru í 8. – 10. bekk.

Kostnaður er 19.900 krónur en Knattspyrnufélagið Haukar styrkir þátttöku
með því að greiða helming á móti hverjum þáttakanda.
Kostnaður fyrir iðkanda er því 9.950 krónur.

Námskeiðið eru 5 skipti, 1,5 klst. í senn og mun fara fram á Ásvöllum
12. október kl 17-18:30
26. október kl 17-18:30 Aðeins 20 pláss laus
9. nóvember kl 17-18:30 Skráning fer fram á radgjofhauka@gmail.com
23. nóvember kl 17-18:30 Nánari upplýsingar: Bára Fanney s. 8684780
7. desember kl 17-18:30 Kristín Fjóla s. 848-8396