Loksins eftir að „stóra ljósaperumálinu“ lauk verður spilaður úrslitaleikurinn í 2. fl. karla um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.
Leikurinn fer fram í Austurbergi föstudaginn 14. maí og hefst kl 16:30. Eins og allir Haukamenn vita skiptir stuðningur áhorfenda miklu máli eins og sást svo vel í úrslitarimmunni í meistarflokki karla. Sköpum stuð og stemmningu á pöllunum og hvetjum strákana til sigurs.
Áfram Haukar