Ná stelpurnar 6. sigurleiknum í röð? 15/02/2014 Stelpurnar í mfl. kvenna hafa verið í miklu stuði undanfarið og unnið 5 leiki í röð. Í dag fá þær lið Selfoss í heimsókn í Schenkerhöllina og hefst leikurinn kl. 16:00. Allir að mæta og styðja stelpurnar til sigurs. Áfram Haukar!