Meistari Tomasz Kolodziejski mætti á leik Hauka og Vals í Pepsideild kvenna á fimmtudaginn og smellti nokkra ramma. Tomasz hefur verið virkur ljósmyndari fyrir karfan.is en hér sýnir hann snilli sína á knattspyrnuvellinum.
Myndirnar má finna á http://www.flickr.com/photos/10162641@N02/sets/72157624054183086/