Miðasala er hafin á leik Íslands og Skotlands í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2010.
Leikurinn fer fram miðvikudaginn 10. september og hefst hann kl. 18:30.
Til að nálgast miða er hægt að smella hér og kaupa hann á veraldarvefnum.
Mynd: – Íslenska landsliðið mætir því skoska í næstu viku – www.ksi.is