Á mánudaginn hefjast aftur markmannsæfingar fyrir alla markmenn í 5.flokk, 4.flokk og 3.flokk karla og kvenna. Þeir sem eru áhugasamir um að prófa markmannsæfingarnar eru einnig velkomnir.
Æfingarnar fara fram á gervigrasinu á Ásvöllum og hefjast kl. 17:30 og eru ca. 50 mínútu langar. Það verða þeir Amir og Þórir sem sjá áfram um markmannsæfingarnar.