Samið hefur verið við Mariju Gedroit um að leika með Haukum til ársins 2014. Marija, sem leyst getur allar stöður fyrir utan, átti gott tímabil með Haukum síðasta vetur og var jafn stígandi í hennar leik. Marija var meðal markahæðstu leikmanna síðasta tímabils í N1-deild kvenna því sannkallaður hvalreki fyrir lið Hauka að hafa slíkan leikmann innanborðs.
Sólveig Ásmundardóttur markvörður sem kom að láni frá Stjörnunni síðasta haust hefur nú gert samning við Hauka ti ársinsl 2014. Sólveig stóð á milli stanganna hjá Haukum allan síðasta vetur og stóð sig vel.