Lucas Fuentes sem er sóknarmaður er kominn á reynslu núna hjá Andra Marteins en hann kemur frá Ecuador og lék áður í Ameríska háskólaboltanum með North Carolina Wesleyan College. Hann lék síðast með þeim árið 2006 og lék 19 leiki og skoraði í þeim 14 mörk. Spennandi verður að sjá framvindu mála þar hvort hann nái að heilla Andra nóg til að samið verði við hann.