Lovísa Henningsdóttir hefur verið valinn í U-15 ára lið Íslands sem leikur æfingaleiki í Danmörku í júní. Lovísa sem er hávaxinn miðherji tekur því þátt í tveimur landsliðsverkefnum í sumar en hún er einnig í U-16 ára liði Íslands sem fer á NM í Solna í Svíþjóð í næstu viku.
Heimasíðan óskar Lovísu til hamingju með valið í U15.