Loksins skákæfing 13.12 2005 :)

Jæja loksins kem ég þessu inn. Þetta eru úrslit frá síðustu æfingu þann 13.12.
Það var góð mæting eða 19 manns.
Þar af var eitt nýtt andlit, Dayne Nix, presturinn á hjá hernum á Vellinum.
Heimir vann örugglega með 17,5 vinninga af 18. Tapaði aðeins 0,5 á Varða sem að lenti í 2.sæti með 16. Varði gerði of mikið af jafnteflum, eða 4, til að geta ógnað Heimi.
Annars varð röðunin þessi:
1. Heimir 17,5v
2. Varði 16v
3-4. Jón 13v.
3-4. Páll 13v.
5. Rögnvaldur 12,5v.
6-7. Stefán Pétursson 12v.
6-7. Auðbergur 12v.
8-10. Ingþór 11v.
8-10. Daníel 11v.
8-10. Árni 11v.
11-12. Ragnar 7,5v.
11-12. Dayne Nix 7,5v.
13. Ingi Tandri 6,5v.
14-15. Brynjar 5v.
14-15. Geir 5v.
16. Baldur 4,5v.
17. Kristján 3v.
18. Sveinn Gauti 2v.
19. Rúnar 0v.
Ég minni menn á að það verður skákæfing á þriðjudaginn kl. 1930 og svo aftur milli jóla og nýárs.