Um leið og við minnum enn og aftur á fjórða leik Hauka og Fram í úrslitum um Íslandmeistaratitil karla í handbolta í kvöld kl.19.45 í Framheimilinu, viljum við benda fólki á að lokahóf handknattleiksdeildar verður haldið föstudagskvöldið 10. maí nk. og opnar húsið kl.19.30. Hófið verður auglýst nánar síðar í vikunni.