Nú er fyrri keppnisdegi á Actavismóitnu lokið þar sem mikill fjöldi iðkenda frá fjölmörgum félögum kom saman til að spila körfubolta. Leikgleðin var í fyrirrúmi og í dag fara allir af velli sem sigurvegarar.
Nú er fyrri keppnisdegi á Actavismóitnu lokið þar sem mikill fjöldi iðkenda frá fjölmörgum félögum kom saman til að spila körfubolta. Leikgleðin var í fyrirrúmi og í dag fara allir af velli sem sigurvegarar.