Það er skammt stórra högga á milli í undanúrslitum Olísdeildarinnar. Í kvöld, fimmtudag, mæta Haukapiltar í Kaplakrika og vonandi eru þeir reynslunni ríkari frá því í leiknum í gær. Leikurinn hefst kl. 19:45.
Nú fjölmennum við á pallana og öskrum, klöppum og stöppum.
Áfram Haukar!