Eftir góðan sigur á ÍR síðasta laugardag í N1 deild kvenna er komið að síðasta leik stelpnanna en hann er gegn FH á Kaplakrika klukkan 16:00 á morgun, laugardag.
Um að gera að fjölmenna í Krikann og hvetja stelpurnar til sigurs í þessum Hafnarfjarðarslag.